fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Real lyfti bikarnum á Wembley – Söguleg stund

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 22:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að vinna Meistaradeildina í sjötta sinn á tíu árum eftir úrslitaleik gegn Dortmund í kvöld.

Dortmund var lengi vel sterkari aðilinn í þessum leik og fékk svo sannarlega tækifæri til að komast yfir.

Real gerði þó það sem þeir gera best og héldu út og skoruðu tvö mörk undir lok seinni hálfleiks.

Dani Carvajal skoraði fyrra mark Real með skalla eftir hornspyrnu er um 15 mínútur voru eftir.

Vinicius Junior gerði seinna mark þeirra spænsku eftir slæm mistök í vörn Dortmund og 2-0 sigur Real staðreynd.

Hér má sjá þegar liðið lyfti bikarnum á Wembley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“