fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sádi horfir til Liverpool – Fjórir leikmenn á listanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í Sádi Arabíu ætla að leita til Liverpool í sumar en þetta fullyrðir enski miðillinn Daily Mail.

Mail segir að lið þar í landi séu að skoða fjóra leikmenn Liverpool og búast við að þeir séu fáanlegir í sumar.

Um er að ræða engar smá stjörnur en nefnt er markvörðinn Alisson, framherjana Luis Diaz og Mohamed Salah sem og varnarmanninn Joe Gomez.

Liverpool vill líklega halda flestum af þessum stjörnum fyrir næsta tímabil en Gomez gæti hins vegar verið fáanlegur.

Peningarnir í Sádi eru ekki af skornum skammti en Liverpool fékk tilboð upp á 200 milljónir punda í Salah síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona