fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sádi horfir til Liverpool – Fjórir leikmenn á listanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í Sádi Arabíu ætla að leita til Liverpool í sumar en þetta fullyrðir enski miðillinn Daily Mail.

Mail segir að lið þar í landi séu að skoða fjóra leikmenn Liverpool og búast við að þeir séu fáanlegir í sumar.

Um er að ræða engar smá stjörnur en nefnt er markvörðinn Alisson, framherjana Luis Diaz og Mohamed Salah sem og varnarmanninn Joe Gomez.

Liverpool vill líklega halda flestum af þessum stjörnum fyrir næsta tímabil en Gomez gæti hins vegar verið fáanlegur.

Peningarnir í Sádi eru ekki af skornum skammti en Liverpool fékk tilboð upp á 200 milljónir punda í Salah síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“