fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA kom sá og sigraði í stórskemmtilegum fyrri hálfleik á Akureyri

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 18:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 ÍA
1-0 Bjarni Aðalsteinsson(’14)
1-1 Hinrik Harðarson(’16)
1-2 Ingi Þór Sigurðsson(’22)
2-2 Ívar Örn Árnason(’36)
2-3 Arnór Smárason(’42, víti)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Akureyri og var viðureignin fjörug.

ÍA heimsótti KA í eina leik laugardags en fyrri hálfleikurinn var gríðarlega skemmtilegur þar sem fimm mörk voru skoruð.

Skagamenn höfðu betur með þremur mörkum gegn tveimur en Arnór Smárason gerði sigurmarkið.

Arnór kom ÍA í 3-2 á 42. mínútu en hann gerði mark sitt af vítapunktinum.

ÍA lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum en KA er aðeins með fimm eftir fyrstu níu umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands
433Sport
Í gær

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“