fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ekki spilað deildarleik fyrir Liverpool en mun kosta yfir 20 milljónir punda

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem muna eftir varnarmanninum Sepp van de Berg sem er á mála hjá Liverpool á Englandi.

Van den Berg kom til Liverpool fyrir um fimm árum síðan en hann er 22 ára gamall í dag.

Hollendingurinn hefur ekki spilað deildarleik fyrir Liverpool og hefur þrisvar sinnum verið sendur annað á lán.

Nú er greint frá því að ensk úrvalsdeildarfélög hafi áhuga á Van den Berg eftir frábæra frammistöðu með liði Mainz í Þýskalandi í vetur.

Liverpool ku vera opið fyrir því að selja en vill fá heilar 20 milljónir punda fyrir strákinn sem er ansi há upphæð fyrir leikmann sem hefur enn ekki spilað keppnisleik fyrir liðið.

Hann er samningsbundinn Liverpool til 2026 og er ekki líklegt að liðið muni nýta sér krafta hans næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína