fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur staðfest það að hann hafi viljað halda áfram störfum sem stjóri Barcelona en fékk einfaldlega ekki þann möguleika.

Hansi Flick er að taka við Barcelona en það var staðfest fyrr í vetur að Xavi myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Xavi ákvað þó að taka U-beygju og var tilbúinn að halda áfram störfum en forseti félagsins, Joan Laporta, ákvað að leita annað.

Xavi hefur nú opnað sig og segir að hann hafi breytt um skoðun en það gæti einfaldlega hafa verið of seint.

,,Er þetta léttir? Nei því ég vildi halda áfram en mér var tjáð að það væri ekki möguleiki,“ sagði Xavi.

,,Það er eins og það sem ég sagði áður hafi búið til einhvers konar jarðskjálfa. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga