fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City viðurkennir að líklega fari nokkrir lykilmenn frá liðinu í sumar. Hefur City ekki verið óhrætt við að selja leikmenn síðustu ár.

Bernardo Silva er sterklega orðaður við Barcelona en Kevin de Bruyne og Ederson gætu einnig farið.

„Ég veit ekki hvað gerist en nokkrir leikmenn verða að taka ákvörðun hvort þeir vilji vera áfram,“ segir Guardiola.

Ederson og De Bruyne eru eftirsóttir af liðum í Sádí Arabíu. „Það koma líka leikmenn. Yfirmaður knattspyrnumála segir mér að við verðum með gott lið fyrir næstu leiktíð.“

The Times segir að líklega muni Ederson biðja um að fá að fara en Al-Ittihad vill krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth