fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City viðurkennir að líklega fari nokkrir lykilmenn frá liðinu í sumar. Hefur City ekki verið óhrætt við að selja leikmenn síðustu ár.

Bernardo Silva er sterklega orðaður við Barcelona en Kevin de Bruyne og Ederson gætu einnig farið.

„Ég veit ekki hvað gerist en nokkrir leikmenn verða að taka ákvörðun hvort þeir vilji vera áfram,“ segir Guardiola.

Ederson og De Bruyne eru eftirsóttir af liðum í Sádí Arabíu. „Það koma líka leikmenn. Yfirmaður knattspyrnumála segir mér að við verðum með gott lið fyrir næstu leiktíð.“

The Times segir að líklega muni Ederson biðja um að fá að fara en Al-Ittihad vill krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“