fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Framtíð Ten Hag í lausu lofti en lykilfólk er sagt styðja hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ræðst í vikunni hvort Erik ten Hag verði rekinn frá Manchester United eða ekki. Félagið skoðar tímabilið ítarlega næstu daga.

Sir Jim Ratcliffe og Sir Dave Brailsford sem stýra félaginu í dag eru að skoða málin.

Fyrir helgi bárust fréttir af því að Ten Hag yrði rekinn eftir úrslit bikarsins þar sem liðið vann frækinn sigur á Manchester City.

Engin ákvörðun virðist þó hafa verið tekin og gæti Ten Hag hafa bjargað starfinu á laugardag.

Thomas Tuchel og fleiri eru orðaðir við starfið en það ætti að liggja fyrir á næstu dögum hvað félagið gerir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga