fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

England: Southampton aftur í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 15:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 1 Southampton
0-1 Adam Armstrong(’24)

Southampton er komið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir leik við Leeds sem fór fram á Wembley í dag.

Leikurinn var engin brjáluð skemmtun en Southampton hafði betur með einu marki gegn engu.

Adam Armstrong reyndist hetja Southampton í leiknum og gerði eina mark liðsins í fyrri hálfleik.

Southampton féll úr efstu deild í fyrra og var ekki lengi að koma sér aftur upp í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum