fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 19:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, vann sinn annan titil með liðinu í dag gegn Manchester City.

United vann 2-1 sigur á grönnum sínum á Wembley og tryggði sér sæti í Evrópudeildinni fyrir næsta tímabil.

Ten Hag er sjálfur orðaður við sparkið á Old Trafford og var spurður út í eigin framtíð eftir leik.

,,Tveir bikarar á tveimur tímabilum og þrír úrslitaleikir… Ekki slæmt,“ sagði Ten Hag eftir leikinn.

,,Ef þeir vilja mig ekki lengur þá fer ég annað og vinn titla, það er það sem ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley