Stefano Pioli stýrir sínum síðasta leik hjá AC Milan um helgina en félagið hefur tilkynnt þetta. Þetta hefur legið í loftinu lengu.
Pioli hefur stýrt Milan frá árinu 2019 en eftir slakt tímabil hefur félagið ákvað að láta hann fara.
Paulo Fonseca er að taka við þjálfun liðsins en Milan tók þessa ákvörðun að láta Pioli fara í upphafi árs.
AC Milan tekur Paulo Fonseca frá Lille þar sem hann hefur gert vel undanfarin tvö ár þar sem Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille.
🔴⚫️👋🏻 AC Milan have confirmed that Stefano Pioli will leave the club at the end of the season. https://t.co/HEMRrz6kuw
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 24, 2024