fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Klopp snýr aftur á Anfield í næsta mánuði – Uppáhalds tónlistarkonan hans með tónleika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 09:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mætir aftur á sinn gamla vinnustað í næsta mánuði þegar Taylor Swift verður með tónleika á Anfield.

Klopp sagði frá þessu þegar hann svaraði spurningum starfsmanna Liverpool á lokadegi sínum í starfi.

Klopp kvaddi Liverpool á sunnudag þegar hann stýrði liðinu í síðasta sinn, hann taldi sig þurfa á fríi að halda.

Eiginkona hans hafði fyrir löngu keypt miða á tónleikana en Swift hefur undanfarið ferðast um heiminn og troðið upp.

Swift er ein vinsælasta tónlistarkona í heimi en Klopp er sagður hafa mikið álit á henni og tónlist hennar.

Segir í frétt The Athletic að Klopp hafi tekið stuttan bút úr laginu Shake it Off þegar hann ræddi við starfsmenn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona