fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen hafði ekki tapað leik á tímabilinu þegar kom að úrslitaleik Evrópudeildarinnar en liðið mætti Atalanta í Dublin í kvöld.

Ademola Lookman framherji Atalanta var hins vegar í stuði í kvöld og Leverkusen átti aldrei séns.

Lookman skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og kórónaði svo hinn fullkomna leik með þriðja markinu í þeim síðari.

Ademola Lookman fékk boltan vinstra megin og hamraði honum í netið eftir að hafa leikið á varnarmann Leverkusen. Frábær leikur.

Xabi Alonso og lærisveinar hans þurfa að vera fljótir að þurka tárin eftir úrslitaleikinn því þeir leika til úrslita í þýska bikarnum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea