fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, býst við erfiðum leik gegn Keflavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Dregið var í dag.

„Þetta verður erfiður leikur. Við spiluðum á móti þeim í vetur og í byrjun sumars og það voru erfiðir leikir,“ sagði Nik við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

Blikar hafa farið frábærlega af stað á tímabilinu en liðið er með fullt hús stiga eftir fimm leiki.

„Þetta hefur verið fullkomið. Frammistöðurnar eru góðar og betri með hverri vikunni. Við þurfum að halda áfram að bæta það sem hægt er að bæta.“

Valur er einnig með fullt hús en liðin mætast á föstudag, þar sem eitthvað þarf undan að láta.

„Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka. Þetta verður spennandi leikur. Vonandi verða margir á vellinum, það er engin ástæða til að fá ekki um þúsund manns á völlinn,“ sagði Nik, en viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
Hide picture