fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tvö rauð spjöld á loft í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 16:39

Hásteinsvöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í dag en um var að ræða tvo leiki sem enduðu með jafntefli.

ÍBV og Þór gerðu jafntefli í Vestmannaeyjum þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft í tveggja marka leik.

Jón Jökull Hjaltason fékk rautt spjald hjá Þór í fyrri hálfleik en Oliver Heiðarsson var svo rekinn ef velli snemma í þeim síðari fyrir ÍBV.

Þá áttust við Grindavík og Grótta en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.

ÍBV 1 – 1 Þór
1-0 Bjarki Björn Gunnarsson
1-1 Sigfús Fannar Gunnarsson

Grindavík 2 – 2 Grótta
1-0 Sigurjón Rúnarsson
1-1 Arnar Daníel Aðalsteinsson
1-2 Damian Timan
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona