fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari Chelsea í enska kvennaboltanum, hefur komið kollega sínum Marc Skinner til varnar eftir leik Manchester United og Tottenham um helgina.

Um var að ræða úrslitaleik enska bikarsins en United vann frábæran 4-0 sigur og tryggði sér sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sögunni.

Þrátt fyrir það var baulað nokkuð hressilega á Skinner í leiknum en gengi United í deildinni var ekki gott í vetur og situr liðið í fimmta sæti deildarinnar.

Hayes telur að það sé ósanngjarnt að baula á Skinner og þá sérstaklega eftir svo frábæran sigur í úrslitaleik.

,,Þau áttu skilið að vinna FA bikarinn og ég er hæstánægð fyrir hönd Marc. Hann hefur sannað það að hann veit hvernig á að þroskast sem þjálfari og hvernig á að vinna titla,“ sagði Hayes.

,,Að mínu mati voru stuðningsmennirnir mjög ósanngjarnir, hann náði í fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og sumir ákváðu að baula á hann. Þjálfarar eiga betra skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United