fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari Chelsea í enska kvennaboltanum, hefur komið kollega sínum Marc Skinner til varnar eftir leik Manchester United og Tottenham um helgina.

Um var að ræða úrslitaleik enska bikarsins en United vann frábæran 4-0 sigur og tryggði sér sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sögunni.

Þrátt fyrir það var baulað nokkuð hressilega á Skinner í leiknum en gengi United í deildinni var ekki gott í vetur og situr liðið í fimmta sæti deildarinnar.

Hayes telur að það sé ósanngjarnt að baula á Skinner og þá sérstaklega eftir svo frábæran sigur í úrslitaleik.

,,Þau áttu skilið að vinna FA bikarinn og ég er hæstánægð fyrir hönd Marc. Hann hefur sannað það að hann veit hvernig á að þroskast sem þjálfari og hvernig á að vinna titla,“ sagði Hayes.

,,Að mínu mati voru stuðningsmennirnir mjög ósanngjarnir, hann náði í fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og sumir ákváðu að baula á hann. Þjálfarar eiga betra skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns