fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari Chelsea í enska kvennaboltanum, hefur komið kollega sínum Marc Skinner til varnar eftir leik Manchester United og Tottenham um helgina.

Um var að ræða úrslitaleik enska bikarsins en United vann frábæran 4-0 sigur og tryggði sér sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sögunni.

Þrátt fyrir það var baulað nokkuð hressilega á Skinner í leiknum en gengi United í deildinni var ekki gott í vetur og situr liðið í fimmta sæti deildarinnar.

Hayes telur að það sé ósanngjarnt að baula á Skinner og þá sérstaklega eftir svo frábæran sigur í úrslitaleik.

,,Þau áttu skilið að vinna FA bikarinn og ég er hæstánægð fyrir hönd Marc. Hann hefur sannað það að hann veit hvernig á að þroskast sem þjálfari og hvernig á að vinna titla,“ sagði Hayes.

,,Að mínu mati voru stuðningsmennirnir mjög ósanngjarnir, hann náði í fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og sumir ákváðu að baula á hann. Þjálfarar eiga betra skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“