fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þjálfari Chelsea gagnrýnir stuðningsmenn Manchester United – ,,Við eigum betra skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari Chelsea í enska kvennaboltanum, hefur komið kollega sínum Marc Skinner til varnar eftir leik Manchester United og Tottenham um helgina.

Um var að ræða úrslitaleik enska bikarsins en United vann frábæran 4-0 sigur og tryggði sér sinn fyrsta bikarmeistaratitil í sögunni.

Þrátt fyrir það var baulað nokkuð hressilega á Skinner í leiknum en gengi United í deildinni var ekki gott í vetur og situr liðið í fimmta sæti deildarinnar.

Hayes telur að það sé ósanngjarnt að baula á Skinner og þá sérstaklega eftir svo frábæran sigur í úrslitaleik.

,,Þau áttu skilið að vinna FA bikarinn og ég er hæstánægð fyrir hönd Marc. Hann hefur sannað það að hann veit hvernig á að þroskast sem þjálfari og hvernig á að vinna titla,“ sagði Hayes.

,,Að mínu mati voru stuðningsmennirnir mjög ósanngjarnir, hann náði í fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og sumir ákváðu að baula á hann. Þjálfarar eiga betra skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt