fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag reynir Cristiano Ronaldo að sannfæra Bruno Fernandes um að koma til Al-Nassr í Sádí Arabíu í sumar.

Bruno hefur verið að skoða framtíð sína en hann er ósáttur með stöðu mála hjá Manchester United.

The Athletic segir að Bruno hafi ásamt umboðsmanni sínum fundað með United í síðustu viku, sá fundur hafi verið jákvæður.

Félagið vilji halda Bruno og hann sé klár í að vera áfram ef félagið sýnir metnað í því að bæta það sem er í ólagi.

Ensk blöð segja að Al-Nassr sé nánast til í að borga hvað sem er til að fá Bruno en Ronaldo telur að hann geti hjálpað liðinu að vinna deildina á næsta ári.

Bruno er 29 ára gamall og hefur verið jafn besti leikmaður United síðustu ár á meðan félagið sjálft hefur verið í mikilli brekku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins