fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þögnin frá eigendum United pirrar ekki Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United lætur það ekki pirra sig þó INEOS fyrirtækið vilji ekki lýsa yfir stuðningi við hann.

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk hafa ekki viljað stíga fram og styðja við stjórann sem er í brekku.

„Þið verðið að spyrja eigendur frekar en mig,“ segir Ten Hag um það hvort hann vilji fá stuðningsyfirlýsingu.

„Það er ykkar skoðun að þeir eigi að gera það en þið verðið að ræða þetta við þá.“

Taldar eru meiri líkur en minni á því að Ratcliffe og Glazer fjölskyldan ákveði að reka Ten Hag á næstu vikum.

„Mitt starf er að tala við ykkur, það skiptir mig engu hvort þeir tali við ykkur eða ekki. Ég vinn mína vinnu og reyni að bæta okkar lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona