Það varð allt vitlaust í borg Madríd í gær fyrir leik Real Madrid og Bayern Munchen í Meistaradeildinni.
Mikil skemmdarverk voru framin í höfuðborg Spánar fyrir viðureignina sem lauk með 2-1 sigri heimaliðsins.
Twitter notandi að nafni Stephen Power birti myndband af ofbeldi lögreglunnar í Madríd áq Twitter síðu sína.
Einn lögreglumaður sást lemja vegfaranda með kylfu en mörgum var hótað öllu illu fyrir utan heimavöll Real.
Real vann þennan leik eins og áður sagði 2-1 en Joselu tryggði liðinu sigur með tveimur mörkum undir lok leiks og þar um leið sæti í úrslitaleiknum.
Myndband af þessu má sjá hér.
THINGS HAVE GOT BAD IN MADRID AHEAD OF THE BIG GAME.#Madrid #RMAFCB #UCL 🇪🇸 😡 pic.twitter.com/xvOAmKbW97
— Stephen R Power (@racingblogger) May 8, 2024