fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er farið að setja allt á fullt til þess að reyna að krækja í Georgiy Sudakov miðjumann Shaktar Donetsk í Úkraínu.

Sudakov er 21 árs gamall en hann og Mykhailo Mudryk kantmaður Chelsea eru miklir vinir.

Sudakov hefur skorað átta mörk á þessu tímabili fyrir félagslið sitt og landslið Úkraínu.

ARsenal, Manchester City og Liverpool hafa öll skoðað Sudakov á þessu tímabili en einnig lið frá Ítalíu.

Samkvæmt fréttum dagsins hefur Chelsea átt regluleg samskipti við umboðsmann Sudakov síðustu vikur en talið er að hann sé til sölu fyrir 65 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf