fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

England: Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 13:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3 – 0 Bournemouth
1-0 Bukayo Saka(’45, víti)
2-0 Leandro Trossard(’70)
3-0 Declan Rice(’90)

Arsenal vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Bournemouth á heimavelli sínum, Emirates.

Fyrra mark Arsenal kom undir lok fyrri hálfleiks en Bukayo Saka skoraði það úr vítaspyrnu og mjög örugglega.

Vítaspyrnudómurinn var ansi umdeildur en Kai Havertz féll innan teigs og eftir VAR skoðun stóð dómurinn.

Leandro Trossard bætti við öðru marki Arsenal í seinni hálfleik og gulltryggði þar með þrjú stig fyrir heimamenn.

Declan Rice skoraði síðar þriðja mark toppliðsins og öruggur 3-0 staðreynd.

Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Manchester City á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne