fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Mun láta Mbappe finna fyrir því – ,,Ég þruma hann niður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger hefur varað sóknarmanninn Kylian Mbappe við því að hann ætli ekki að taka því rólega ef Real Madrid og PSG mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Allar líkur eru á að Mbappe spili fyrir Real næsta vetur en hann er í dag leikmaður PSG og er einn besti leikmaður heims.

Rudiger er ákveðinn í að vinna Meistaradeildina á tímabilinu og mun ekki hika við það að láta Mbappe finna fyrir því í viðureigninni.

Bæði lið eru í undanúrslitum þessa stundina og er ansi líklegt að þau muni að lokum spila úrslitaleikinn.

,,Ef við mætum honum í úrslitaleiknum þá munum við vinna hann,“ sagði Rudiger við Le Media Carre.

,,Ef hann kemst framhjá mér þá mun ég þruma hann niður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur