fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 21:01

Niclas Fullkrug. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 1 – 0 PSG
1-0 Niclas Fullkrug(’36)

Borussia Dortmund er í nokkuð ágætri stöðu eftir leik gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en honum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins.

Þeir þýsku höfðu betur 1-0 en Niclas Fullkrug skoraði eina mark leiksins er 36 mínútur voru komnar á klukkuna.

Dortmund er því í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram í Frakklandi á heimavelli PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf