fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, viðurkennir það að hann sé ekki viss hvort hann verði leikmaður liðsins næsta vetur.

Fernandes er líklega mikilvægasti leikmaður United en hann mun spila með Portúgal á EM í Þýskalandi í sumar.

Portúgalinn viðurkennir að hann muni íhuga sína eigin stöðu í sumar eftir að Evrópumeistaramótinu lýkur.

,,Ég er ekki að hugsa um aðra hluti eins og staðan er í dag. Augljóslega veltur þetta ekki bara á mér, er það?“ sagði Fernandes.

,,Leikmaður þarf að vilja spila fyrir félagið en á sama tíma þá þarf félagið að vilja halda honum. Eins og er þá finn ég fyrir báðu.“

,,Ef þið viljið að ég sé hreinskilinn þá þarf ég að hugsa um mína framtíð í ensku úrvalsdeildinni og það mun ekki gerast þar til eftir EM í sumar. Ekkert mun taka einbeitinguna frá úrslitaleik FA bikarsins og svo EM. Það er ekkert mikilvægara en það í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki