fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 19:00

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder fyrrum landsliðsmaður Hollands segir að Erik ten Hag hafi tapað klefanum hjá Manchester United þegar hann ákvað að fara í stríð við Cristiano Ronaldo.

Á sínu fyrsta tímabili með United fór Ten Hag í stríð við Ronaldo sem varð til þess að United og Ronaldo riftu samningi hans.

Sneijder sem er Hollendingur líkt og Ten Hag telur að þetta mál hafi skaðað samlanda sinn hressilega.

„Hann gerði sín stóru mistök með því að fara í stríð við Ronaldo,“ sagði Sneijder.

„Hann missti virðingu allra þar, hann hélt að þetta færi í hina áttina en það var aldrei séns á því.“

„Allir í klefanum horfa á þetta mál og telja að stjórinn sé hreinlega klikkaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær