fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 15:30

Alexis Sanchez fagnar marki með Arsenal á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er á förum frá Inter þegar samningur hans rennur út í sumar.

Samningur hans 35 ára gamla Sanchez er að renna út og verður hann ekki framlengdur. Er hann klár í nýja áskorun í sumar.

Sanchez hefur átt glæstan feril og leikið með liðum eins og Arsenal, Barcelona og Manchester United.

Annar leikmaður Inter, Stefano Sensi, er þá einnig á förum í sumar á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf