fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:30

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net hefur heyrt þá sögu að KA hafi boðið 10 milljónir króna í Adam Ægi Pálsson kantmann Vals.

Adam hefur byrjað alla leliki tímabilsins til þessa á bekknum en hann er á sínu öðru tímabili hjá Val.

Adam var frábær til að byrja með hjá Val en fór að missa sæti sitt í byrjunarliðinu undir lok síðasta tímabils.

„Það voru sögusagnir um Adam Páls sem hefur verið á bekknum, félög að reyna að fá hann,“ sagði Elvar Geir í útvarpsþætti Fótbolta.net

„Það sagði mér góður maður á knæpu í miðborg Reykjavíkur að KA hefði gert 10 milljóna króna tilboð í Adam. Sel það ekki dýrara en ég keypti það, knæpusaga.“

Benedikt Bóas Hinriksson fyrrum blaðamaður á Fréttablaðinu heyrði fleiri sögur um Adam. „Það sagði mér ákveðinn aðili að KR hefði reynt,“ sagði Benedikt en öllu þessu var hafnað og Adam Ægir verður áfram leikmaður Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út