fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 09:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki búinn að gefast upp í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Klopp sagði sjálfur frá þessu á blaðamannafundi í gær fyrir leik helgarinnar sem er gegn West Ham í hádeginu í dag.

Liverpool hefur nýlega tapað tveimur leikjum gegn bæði Crystal Palace og Everton en það voru afskaplega óvænt úrslit.

Klopp gefst þó ekki upp í baráttunni um titilinn þó hann telji ólíklegt að hin tvö toppliðin tapi mikið af stigum í lokaumferðunum.

,,Hef ég trú á því í dag að við verðum meistarar? Nei því taflan lítur út eins og hún lítur út og hún segir þér svarið. Er það vandamál? Ég held ekki,“ sagði Klopp.

,,Þetta snýst um næsta leik, sjáum hvað gerist. Ég veit ekki við hverja hin liðin spila en geta Arsenal og City tapað tveimur leikjum? Það er ólíklegt en ekki ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona