fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 09:24

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle Silva eiginkona Thiago Silva varnarmanns Chelsea hefur ansi gaman af því að blanda sér í umræðuna þegar illa gengur hjá Chelsea.

Chelsea fékk 5-0 skell gegn Arsenal í gær þar sem eiginmaður hennar byrjaði á meðal varamanna.

Belle birti tjákn á X-inu skömmu eftir tapið slæma en hún hefur verið dugleg að tjá sig í vetur.

Fyrr í vetur eftir tap gegn Wolves ákvað Belle að kalla eftir því að Mauricio Pochettino yrði rekinn úr starfi þjálfara.

„Það er tímabært að gera breytingar, ef það verður beðið lengur þá verður það of seint,“ sagði Belle en baðst svo afsökunar.

Thiago Silva er 39 ára gamall en Chelsea hefur ákveðið að bjóða honum ekki nýjan samning og fer hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo