fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings Ó., Knattspyrnudeild Selfoss og knattspyrnumaðurinn Gary Martin hafa gert með sér samkomulag um að Gary gangi til liðs við Víking Ó. á láni og spili með liðinu í sumar. Liðið leikur í 2. deild karla.

Gary þarf ekki að kynna fyrir áhugamönnum um íslenska knattspyrnu. Hann hefur leikið með ÍA, KR, Val, ÍBV og Selfossi á ferli sínum hér á landi. Þá hefur hann skorað 179 mörk í 329 leikjum á Íslandi. Hann hefur einu sinni orðið Íslandsmeistari, tvívegis orðið bikarmeistari og í þrígang hefur hann verið markakóngur í efstu deild.

Hann hefur einnig spilað með Lokeren í Belgíu og Lilleström í Noregi.

Til gamans má geta að hann hefur níu sinnum mætt Víkingi Ó. á knattspyrnuvellinum. Þar hefur hann unnið 7 leiki og gert tvö jafntefli. Þá hefur hann skorað 9 mörk í þessum níu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Í gær

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út
433Sport
Í gær

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“