fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hreinskilinn eftir frammistöðuna í vetur – ,,Langt frá því að vera sá sem ég hélt hann væri í byrjun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt það að hann hafi ekki búist við svo góðri frammistöðu frá Cole Palmer í vetur.

Palmer kom til Chelsea frá Manchester City fyrir tímabilið og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 20 mörk.

Palmer er með jafn mörg mörk og Erling Haaland, leikmaður Manchester City, en hefur einnig gefið níu stoðsendingar gegn fimm hjá Norðmanninum.

Fáir bjuggust við að Palmer yrði besti leikmaður Chelsea í vetur og var Pochettinno einn af þeim.

,,Cole Palmer er langt frá því að vera sá leikmaður sem ég bjóst við að hann væri í byrjun, ég þarf að vera hreinskilinn,“ sagði Pochettino.

,,Tölfræðin talar sínu máli, hann er að standa sig ótrúlega á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð