fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Guardiola lét í sér heyra þrátt fyrir sigur og margir taka undir – ,,Óásættanlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var gríðarlega ósáttur í samtali við blaðamenn í gær eftir leik Manchester City við Chelsea í enska bikarnum.

Um var að ræða undanúrslitaleik bikarsins en hans menn í City höfðu betur með einu marki gegn engu.

Leikurinn kemur stuttu eftir að City spilaði við Real Madrid í Meistaradeildinni og datt úr leik í þeirri keppni eftir framlengingu og vítakeppni.

Guardiola skilur ekki af hverju hans menn hafi þurft að spila í gær frekar en í dag og fengið því auka dag í hvíld.

,,Þetta er óásættanlegt, algjörlega óásættanlegt,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leik.

,,Coventry, United og Chelsea, þau spiluðu ekki í vikunni og við vorum neyddir í að spila í dag. Næsti föstudagur verður betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis