fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Býst við að einn sá besti endi í Los Angeles

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gæti og mun líklega enda feril sinn í Bandaríkjunum ef þú spyrð fyrrum sóknarmann ensku úrvalsdeildarinnar, Christian Benteke.

Benteke leikur með DC United í Bandaríkjunum í dag en var áður á mála hjá Aston Villa, Liverpool og Crystal Palace.

De Bruyne er einn besti miðjumaður heims en hann hefur lengi gert garðinn frægan með Manchester City.

Benteke og De Bruyne þekkjast vel og koma báðir frá Belgíu en sá fyrrnefndi telur að MLS deildin í Bandaríkjunum henti landa sínum vel.

,,Hann er 32 ára gamall og hefur spilað í Evrópu í mörg, mörg ár,“ sagði Benteke við blaðamenn.

,,Ef þú spyrð mig þá sé ég hann fyrir mér í liði í Los Angeles.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí