fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Haaland ekki með

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á enn von á að vinna titil á þessu tímabili en þarf þá að mæta tilbúið til leiks gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag.

Um er að ræða leik í undanúrslitum enska bikarsins en seinni undanúrslitin fara fram á morgun er Coventry og Manchester Unitd eigast við.

Erling Haaland er ekki með City í dag og er Julian Alvarez maðurinn sem leiðir línuna að þessu sinni.

Hér má sjá byrjunarliðin á Wembley.

Man City: Ortega; Walker, Stones, Akanji, Ake; Rodri; Foden, Bernardo, De Bruyne, Grealish; Alvarez.

Chelsea: Petrovic; Gusto, Chalobah, Thiago Silva, Cucurella; Caicedo, Enzo; Madueke, Gallagher, Palmer; Jackson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“