fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 17:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er nálægt því að samþykkja að taka við sem stjóri Bayern Munchen. Spænski miðillinn Mundo Deportivo heldur þessu fram.

Bayern er í stjóraleit en löngu er orðið ljóst að Thomas Tuchel verður ekki áfram með liðið á næstu leiktíð.

Franska knattspyrnugoðsögnin Zidane hefur hingað til aðeins stýrt Real Madrid á stjóraferlinum. Hefur hann náð stórkostlegum árangri og til að mynda unnið Meistaradeildina þrisvar.

Zidane hefur þó verið án starfs síðan 2021. Það gæti breyst á næstunni ef marka má þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli