fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich leikmaður FC Bayern er sakaður um það hafa gert grín að Bukayo Saka kantmanni Arsenal eftir leik liðanna í Meistaradeild á miðvikudag.

Kimmich skoraði eina mark leiksins og skaut Bayern áfram í undanúrslit.

Eftir leik voru leikmenn Bayern að fagna þegar Kimmich var með leikræna tilburði sem minntu á það hvernig Saka er.

Saka á það til að haltra helst til of mikið í leikjum en iðulega er hann ekki meiddur, Kimmich virtist hafa gaman af því.

Dæmi hver fyrir sig en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl