fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Garnacho tekinn á teppið af Ten Hag og búið að leysa málið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður Manchester Untied segir að búið sé að taka á máli Alejandro Garnacho og það sem hann gerði á X-inu um helgina.

Eftir að hafa verið tekinn af velli í hálfleik fór Garnacho á X-ið og líkaði við færslur sem gagnrýndu Erik ten Hag.

Garnacho var fljótur að taka lækin í burtu þegar stuðningsmenn United tóku eftir þessu.

Ljóst er að það er óeinning innan raða United og alls óvíst hvort hollenski stjórinn lifi af tímabilið.

United hefur spilað afar illa á þessu tímabili og endalausar sögur um að starf Ten Hag sé í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf