fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson og lærisveinar hans í Haugesund unnu 1-0 sigur á Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta annar sigur liðsins í þremur deildarleikjum.

Óskar er á sínu fyrsta tímabili með liðið en fögnuður liðsins inn í klefa eftir leik vekur nokkra athygli og sérstaklega hjá Íslendingum.

Eftir leik var fagnað vel undir laginu Barfly sem hljómsveitin Jeff Who gerði vinsælt en um er að ræða stuðningsmannalag Víkings í seinni tíð.

Meðlimir Jeff Who eru miklir Víkingar en Óskar Hrafn eldaði grátt silfur við Víkinga í gegnum ár sín sem þjálfari Breiðabliks.

Lagavalið vekur því athygli í ljósi sögunnar en Óskar sést í myndbandinu dansa og syngja með.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“
Hide picture