fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 18:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur unnið mál sem hann höfðaði gegn fyrirtækjum sem voru að selja vörur undir hans nafni og nota hans vörumerki.

Beckham höfðaði málið gegn 150 söluaðilum flestum í Asíu en vörurnar voru til sölu á Ebay, Amazon og fleiri sambærilegum síðum.

Um var að ræða fatnað, skó, rakspíra, sólgleraugu og fleira sem er undir vörumerkjum Beckham.

Beckham hafði farið fram á 1,6 milljón punda frá öllum þessum aðilum en fær ekki þá upphæð í sinn vasa.

Hann fær hins vegar 8 þúsund pund í bætur frá hverjum aðila eða 352 þúsund pund í heildina. Rúmar 60 milljónir króna sem gera lítið fyrir Beckham í stóra samhenginu.

Búið er hins vegar að setja bann við sölu á þessum varningi sem er sá sigur sem Beckham var að sækjast eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker