fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea var sjóðandi heitur þegar liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Palmer skoraði þá fjögur mörk í 6-0 sigri.

Palmer kom Cheslea yfir eftir þrettán mínútna leik en fimm mínútum síðar hafði hann bætt við marki.

Palmer fullkomnaði svo þrennu sína eftir tæplega hálftíma leik og Everton í djúpum skít.

Nicolas Jackson bætti við fjórða markinu fyrir hlé og Palmer hlóð svo í fjórða mark sitt og fimmta mark Chelsea í síðari hálfleik.

Það var svo Alfie Gilchrist sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea og sjötta og síðasta markið í uppbótartíma

Everton er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti eftir tapið en Chelsea er komið upp í níunda sætið og er aðeins þremur stigum á eftir Manchester United sem er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara