fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Staðfestir að Solskjær hafi hafnað starfstilboðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 16:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er enn án starfs en hann var síðast knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Solskjær fékk samningstilboð fyrr á þessu ári samkvæmt blaðamanninum Andy Mitten en landslið Írlands vildi ráða hann til starfa.

Solskjær íhugaði það boð í einhvern tíma en ákvað að lokum að þakka fyrir sig og horfir annað fyrir framtíðina.

Norðmaðurinn hefur verið án starfs í um þrjú ár en hann var látinn fara frá United 2021.

,,Ég ræddi við hann, hann veit ekki hvaðan þessi hugmynd kom og ber fulla virðingu fyrir landinu,“ sagði Mitten.

,,Hann talaði stuttlega um starfið í janúar en ákvað að lokum að þetta væri ekki rétt skref fyrir hann persónulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm

Arsenal telur sig eiga góðan möguleika á að landa framherjanum eftirsótta – Chelsea og United einnig áhugasöm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United brjálaðir – Fengu að vita þetta í gegnum SMS

Leikmenn United brjálaðir – Fengu að vita þetta í gegnum SMS
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga