fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjaldgæft úr hans vakti athygli – Kostar 194 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City vakti athygli á hliðarlínunni gegn Real Madrid í vikunni þar sem hann var með úr sem er afar sjaldgæft.

Um er að ræða The Richard Mille Calibre RM27-01 úr sem var hannað fyrir tenniskappann, Rafael Nadal.

Aðeins 50 svona úr voru framleidd í heiminum en Guardiola er 53 ára gamall.

Úrið kostar 1,1 milljón punda eða 194 milljónir króna.

Þetta ætti að vera lítið vandamál fyrir Guardiola að borga fyrir enda hefur hann þénað tugir milljóna í viku hverri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni