fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Samþykkir að taka við Liverpool

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 11:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Sporting í Portúgal, hefur samþykkt að taka við Liverpool í sumar. Það er Sky í Þýskalandi sem segir frá þessu.

Amorim hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið ásamt fleirum, en eins og flestir vita er Jurgen Klopp á förum eftir níu farsæl ár.

Sky í Þýskalandi segir að munnlegt samkomulag sé í höfn um þriggja ára samning Amorim á Anfield.

Þar segir einnig að aðeins viðræður á milli Sporting og Liverpool eiga eftir að fara fram áður en allt verður klappað og klárt.

Liverpool hafði áður mikinn áhuga á að ráða Xabi Alonso sem nýjan stjóra, líkt og Bayern Munchen. Hann ákvað hins vegar að vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara