fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orðaður við Liverpool en segir að Arsenal sé besta lið deildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er besta lið Englands í dag að sögn Roberto De Zerbi sem er sterklega orðaður við Liverpool.

De Zerbi vill meina að Arsenal sé sterkara lið en Arsenal í dag en liðið berst um toppsætið við bæði Liverpool og Manchester City.

De Zerbi er þjálfari Brighton og hefur gert flotta hluti og er orðaður við Liverpool sem leitar að arftaka Jurgen Klopp sem yfirgefur liðið í sumar.

Ítalinn fékk að finna fyrir kraft Arsenal í gær en hans menn töpuðu 3-0 á heimavelli.

,,Já, þeir eru það. Liverpool er annað frábært lið með aðra eiginleika og öðruvísi leikstíl,“ sagði De Zerbi.

,,Manchester City spilar meira eins og Arsenal frekar en Liverpool en þegar Arsenal spilar vel verður leikurinn svo erfiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins