fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Er hann ekki bara of massaður sá gæi eða?“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

7. sæti: ÍA
Lykilmaður: Viktor Jónsson
Niðurstaða í fyrra: 1. sæti í Lengjudeildinni

,,Það sem ég hef áhyggjur af með ÍA er vörnin, þeir eru með Hlyn sem hefur ekki gert neitt að viti, Óliver Stefánsson sem kom á láni og var lala og svo er hafsentinn þeirra, vinur Haaland, Erik Sandberg er hann ekki bara of massaður sá gæi eða?“ sagði Hrafnkell um ÍA.

,,Hann er fallegur en hann er helvíti massaður.“

Kristján telur að ÍA verði ekki í fallbaráttu þetta árið og segir að nokkrir öflugir leikmenn séu í leikmannahópi liðsins.

,,Ég sé þá ekki dragast í fallbaráttu, Vardic er hörkuleikmaður og svo Rúnar, ég veit ekki með þennan Norðmann. Arnór Smára er í hörkustandi en ég myndi segja að hann sé 70 mínútna maður, hann fer ekki hratt yfir en er með fótboltaheila upp á tíu,“ bætir Kristján við.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
Hide picture