fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

4. sæti: Stjarnan
Lykilmaður: Emil Atlason
Niðurstaða í fyrra: 3. sæti

,,Það væri sjokker ef þeir enda fyrir neðan sex, þeir eru að sækja tvo leikmenn sem voru keyptir í sænsku úrvalsdeildina, þeir voru ekki keyptir í eitthvað Superettu C eða D eða hvað þetta heitir í Svíþjóð,“ sagði Kristján.

,,Stjarnan hlýtur að vilja berjast um titilinn þó það sé mögulega ekki raunhæft í ár en það er ekkert lið búið að missa meira úr liðinu sínu en þeir og það í einum leikmanni, Eggerti.“

,,Hann sagðist ekki vilja neinn í sitt lið, Jökull, eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt, heldurðu að hann myndi ekki vilja Gylfa Sig í sitt lið eða Pablo eða Höskuld?“

Rætt er nánar um Stjörnuna í spilaranum hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture