fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

4. sæti: Stjarnan
Lykilmaður: Emil Atlason
Niðurstaða í fyrra: 3. sæti

,,Það væri sjokker ef þeir enda fyrir neðan sex, þeir eru að sækja tvo leikmenn sem voru keyptir í sænsku úrvalsdeildina, þeir voru ekki keyptir í eitthvað Superettu C eða D eða hvað þetta heitir í Svíþjóð,“ sagði Kristján.

,,Stjarnan hlýtur að vilja berjast um titilinn þó það sé mögulega ekki raunhæft í ár en það er ekkert lið búið að missa meira úr liðinu sínu en þeir og það í einum leikmanni, Eggerti.“

,,Hann sagðist ekki vilja neinn í sitt lið, Jökull, eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt, heldurðu að hann myndi ekki vilja Gylfa Sig í sitt lið eða Pablo eða Höskuld?“

Rætt er nánar um Stjörnuna í spilaranum hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
Hide picture