fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea mun hafna öllum boðum í fyrirliða sinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 21:31

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur engan áhuga á að selja fyrirliða sinn Reece James í sumar og mun ekki hlusta á tilboð.

ESPN greinir frá þessu en James hefur glímt við mikið af meiðslum á tímabilinu og er reglulega fjarverandi.

Chelsea þarf að laga fjárhagsstöðu sína í sumar vegna FFP en sala á James kemur ekki til greina.

Aðrir uppaldir leikmenn, Conor Gallagher og Trevoh Chalobah eru þó taldir vera til sölu eftir tímabilið.

Chelsea hefur enn fulla trú á James og vonar innilega að hann geti haldi sér heilum á næstu leiktíð.

Real Madrid og Paris Saint-Germain hafa verið orðuð við enska landsliðsmanninn sem er 24 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona