fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Vandræði United að losa menn úr starfi heldur áfram – Wilcox sagt að sitja og bíða í ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Wilcox þarf að sitja og bíða í ár eftir því að koamst til starfa hjá Manchester United, Southampton sættir sig ekki við tilboð United.

United fékk leyfi til að ræða við Wilcox en hann á að koma inn í teymi með Dan Asworth sem á að verða yfirmaður knattspyrnumála.

United er hins vegar í vandræðum með að losa Wilcoc og Asworth úr starfi, Southampton og Newcastle vilja meiri pening en United er tilbúið að borga.

United vill fá Wilcox til að starfa í teyminu sem Sir Jim Ratcliffe og hans lið er að búa til hjá United.

Tilboð United í Wilcox samsvarar árslaunum hans hjá Southampton samkvæmt Sky Sports. Southampton telur tilboðið dónalegt en Wilcox hefur sagt upp en þarf að sitja á launum í eitt ár nema United hækki tilboðið.

United hefur ráðið Omar Berada inn frá Manchester City sem nýjan framkvæmdarstjóra og þá mun Dan Asworth taka yfir sem yfirmaður knattspyrnumála.

Wilcox yrði svo í teymi þeirra og kæmi að málum þegar kemur að því að kaupa og selja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“