fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sakar eigendur Chelsea um að hafa skemmt félagið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Leboeuf fyrrum varnarmaður Chelsea segir að Todd Boehly og eigendur Chelsea séu búnir að skemma félagið.

Eigendur Chelsea hafa eytt þvílíkum fjármunum í liðið án þess að það skilaði nokkru.

Mikil velta hefur verið á leikmönnum, margir verið látnir fara og Chelsea hefur keypt marga.

„Fólkið sem stýrir félaginu í dag hefur skemmt það, það er það sem þau verða að horfast í augu við,“ segir Leboeuf.

„Hvernig byggir þú þetta upp aftur? Það mun taka mjög langan tíma að lagfæra þetta.“

„Þú getur aldrei byggt neitt upp nema að hafa fólk sem hefur þekkingu og reynslu. Svona gerist þegar þú býrð til unglingalið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford