fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Má búast við gríðarlega spennandi titilbaráttu: Mun Gylfi gera gæfumuninn? – ,,Geta komið bakdyramegin að þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist verulega í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist á ný en flautað verður til leiks snemma í apríl.

Það verður væntanlega hart barist um titilinn að venju en nokkur lið eru talin koma til greina í baráttunni.

Flestir búast við að Valur og Víkingur muni berjast um efsta sætið en Breiðablik er einnig nefnt til sögunnar.

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu titilbaráttuna stuttlega í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum.

Halldór er á því máli að Valur sé líklegast eftir að félagið fékk Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir.

,,Ég myndi segja það já, ef ég væri spekingur þá er Valur númer eitt en Víkingur númer tvö og Breiðablik númer þrjú,“ sagði Halldór.

Hrafnkell er mikill Bliki og hefur trú á að sínir menn geti komið á óvart í baráttunni.

,,Ég held að Breiðablik geti komið bakdyramegin að þessu, það er mín tilfinning í ár. Þetta er flott lið og fólk gleymir því að Patrik Johannesen er ennþá í Breiðabliki. Hann er byrjaður að spila eða æfa allavega.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Hide picture