fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ósvikinn fögnuður inni í klefa Strákanna okkar eftir leik

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Það voru eðlilega mikil fagnaðarlæti inni í klefa íslenska karlalandsliðsins eftir glæstan 4-1 sigur á Ísrael í gær.

Um var að ræða leik í undanúrslitum umspils um sæti á EM og íslenska liðið því nú komið í hreinan úrslitaleik gegn Úkraínu um sæti á mótinu.

Albert Guðmundsson fór gjörsamlega á kostum í gær í endurkomu sinni í landsliðið. Hann skoraði þrennu og á risastóran þátt í því að Ísland er komið í úrslitaleikinn.

Hér að neðan má sjá fögnuð inni í klefa Íslands eftir leik, þar sem Guðlaugur Victor Pálsson stýrði ferðinni.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík
433Sport
Í gær

Jorginho búinn að framlengja við Arsenal

Jorginho búinn að framlengja við Arsenal
433Sport
Í gær

Misstu af goðsögn því þolinmæðin var engin: Létu ekki sjá sig aftur – ,,Sýndu engan áhuga eftir það“

Misstu af goðsögn því þolinmæðin var engin: Létu ekki sjá sig aftur – ,,Sýndu engan áhuga eftir það“
Hide picture